3/18 Island

Myndasyrpa

Fræðslufundur fyrir forystufólk rótarýklúbba 2018-2019

 

“Byggjum brýr – tengjum fólk – verum fyrirmynd” eru einkunnarorð Garðars Eiríkssonar, verðandi umdæmisstjóra.
Knútur Óskarsson, umdæmisstjóri, hvatti fólk til dáða. Á miðri myndinni t.v. eru Róbert Melax og Hanna Guðmundsdóttir sem vinna að stofnun nýs rótarýklúbbs í Reykjavík.
Þórunn Benediktsdóttir, verðandi forseti Rkl. Keflavíkur.
Guðbjörg Alfreðsdóttir, fyrrv. umdæmisstjóri.
Guðni Gíslason og Ólafur Ólafsson gerðu grein fyrir nýrri heimasíðu rotary.is.
Slegið á léttari strengi.
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir, verðandi ritari Rkl. Akureyrar.
Gísli B. Ívarsson, formaður félagaþróunar- og útbreiðslunefndar.
Eiríkur H. Sigurðsson, formaður Rótarýsjóðsnefndar.
Klara Lísa Hervaldsdóttir, varaformaður æskulýðsnefndar, kynnti erlenda skiptinema sem dveljast hérlendis þetta skólaárið.
Garðar Eiríksson, verðandi umdæmisstjóri, og aðstoðarumdæmisstjórarnir Ragnar Jóhann Jónsson, Rkl. Akureyrar, Sigríður Johnsen, Rkl. Mosfellssveitar og Björgvin Örn Eggertsson, Rkl. Selfoss.

Myndir: Markús Örn Antonsson

Leave a Reply