3/18 Island

Myndasyrpa

Fræðslufundur fyrir forystufólk rótarýklúbba 2018-2019

 

“Byggjum brýr – tengjum fólk – verum fyrirmynd” eru einkunnarorð Garðars Eiríkssonar, verðandi umdæmisstjóra.
Knútur Óskarsson, umdæmisstjóri, hvatti fólk til dáða. Á miðri myndinni t.v. eru Róbert Melax og Hanna Guðmundsdóttir sem vinna að stofnun nýs rótarýklúbbs í Reykjavík.
Þórunn Benediktsdóttir, verðandi forseti Rkl. Keflavíkur.
Guðbjörg Alfreðsdóttir, fyrrv. umdæmisstjóri.
Guðni Gíslason og Ólafur Ólafsson gerðu grein fyrir nýrri heimasíðu rotary.is.
Slegið á léttari strengi.
Kristbjörg Góa Sigurðardóttir, verðandi ritari Rkl. Akureyrar.
Gísli B. Ívarsson, formaður félagaþróunar- og útbreiðslunefndar.
Eiríkur H. Sigurðsson, formaður Rótarýsjóðsnefndar.
Klara Lísa Hervaldsdóttir, varaformaður æskulýðsnefndar, kynnti erlenda skiptinema sem dveljast hérlendis þetta skólaárið.
Garðar Eiríksson, verðandi umdæmisstjóri, og aðstoðarumdæmisstjórarnir Ragnar Jóhann Jónsson, Rkl. Akureyrar, Sigríður Johnsen, Rkl. Mosfellssveitar og Björgvin Örn Eggertsson, Rkl. Selfoss.

Myndir: Markús Örn Antonsson

1/2018 Tema

Livlig byggeaktivitet og projekter i Reykjavík

Fotos: Markús Örn Antonsson

Harpa, koncerthus og konferencecenter har fire store sale med plads til 3200 gæster i alt. Den første koncert i huset fandt sted i maj 2011. Nu bygges der et Marriott hotel ved siden af Harpa.
I fortsættelse af den nye hotelbygning kommer disse forretningsbygninger tæt på den ældste bykerne i Reykjavík.
Ejendommene langs stranden er populære. En del tjener som ældreboliger.
En fantastisk udsigt fra stranden.
Tættere bebyggelse i byens ældre kvarterer er på dagsordenen hos kommunalbestyrelsen. Mange mener at der bygges alt for tæt.
Den gamle villa Höfði blev bygget i 1909 af tilhugget tømmer importeret fra Norge. Den har nu fået mægtige naboer af glas og beton.
Det ser ud som det er en uendelig mangel på nye hoteller og kontorbygninger i Islands hovedstad.
Vigdís Finnbogadóttir Instituttet for Fremmedsprog i Reykjavík åbnedes i 2017 i denne nye bygning, tegnet af islandske arkitekter ansatte i firmaet Arkitektur.is.
Bygningen har fået en stor anerkendelse for en fremragende arkitektur.

Julie Kristensen sponsras av Malmö-Öresund Rotaryklubb

Rotarys Ungdomsutbyte är ofta första mötet för många unga i Rotarys värld. Julie Kristensen från Klagshamn, utanför Malmö, tog chansen att söka till Rotarys ungdomsutbyte, vilket bidrog till att hon nu är i USA under ett år. Samtidigt blev hennes mamma Marie medlem i Malmö-Öresund Rotaryklubb.

Två flugor i en smäll!!!

 

 

5/17 Golf/Island

Svipmyndir frá golfmóti Rótarý 2017

Fotos RN/ Markús Örn Antonsson

Steinar Friðgeirsson stjórnaði mótinu.
Sigrún Þórarinsdóttir afhenti verðlaun. Guðlaugur Grétar Grétarsson Rkl. Keflavíkur var margverðlaunaður, hér fyrir höggleik.
Guðrún Garðarsdóttir og Margrét Halldórsdóttir voru í 1. og 2. sæti í punktakeppni kvenna.
Efstir í punktakeppni karla. Kristján Yngvi Tryggvason, 3. sæti., Guðlaugur Grétar Grétarsson, 1.sæti, og Gunnar Hjaltalín, 2. sæti.
Kristján Yngvi Tryggvason og Steinar Friðgeirsson, Rkl. Árbæjar, voru í 3. sæti í sveitakeppni klúbba.
Guðmundur Friðrik Sigurðsson og Gunnar Hjaltalín, Rkl. Hafnarfjarðar, voru í 2. sæti í sveitakeppni klúbba.

 

Einar Magnússon og Guðlaugur Grétar Grétarsson, Rkl. Keflavíkur, sigruðu í sveitakeppni klúbba.
Fjöldamörg verðlaun voru veitt í mótslok.
Aðrir duttu í lukkupottinn í happdrættinu. Skúli Jónsson dró vinningsnúmerin.